Sólarfilmur

DaylightNatural er ein vinsælasta filman á markaðnum í dag fyrir allar gerðir af gleri í húsum. Hönnuð fyrir bæði heimili og fyrirtæki, DaylightNatural hefur hlutlausan gráan tón sem fellur vel að öllum innanstokksmunum en hefur ekki áhrif á útsýni út um rúðuna. DaylightNatural er fáanleg í mismunandi styrkleikum. DN60, DN50 og DN35 eru hannaðar með heimili í huga. Þessar filmur lágmarka glampa í rúðum sem gera útsýni betra, verja innanstokksmuni fyrir upplitun og draga verulega úr hita og UV geislum. Allar þessar filmur henta á algengustu tegundir einangrunarglers sem til eru í dag. Hvort þú ert að hugsa um þægindi eða útlit  er DaylightNatural að hjálpa þér við verkið. Einnig hjálpar filman við að einangra hvort sem er að halda hita eða kulda úti. Að auki eru þessar filmur  hannaðar þannig að liturinn í þeim dofnar ekki og eru þær einnig með rispuvarnarlagi.

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Appearance Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
clear 89% 14% 8% 0%
DN 60 neutral 63% 30% 11% 29%
DN 50 neutral 49% 39% 14% 45%
DN 35 neutral 37% 45% 18% 58%
DN 20 neutral 22% 60% 26% 75%
DN 15 neutral 18% 62% 19% 80%
 
DN 35
EXT
neutral 37% 49% 16% 59%
DN 20
EXT
neutral 22% 63% 26% 75%
           

Hönnuð til að hrinda frá sér sem mestum hita. Solar Silver er fullkomin lausn fyrir alla glugga sem eru mikið í sólarljósi. Hún er álblönduð með málmhúð sem gefur sem hámarks vörn gegn glampa sem getur valdið augnþreytu. Þar að auki hjálpar Solar Silver filman við að halda jöfnu hitastigi innandyra og heldur frá um 99% af UV geislum sólar úti. Solar Silver filman dofnar ekki með tímanum. Með nútímalegum stál lit hentar Solar Silver filman hvort sem er á glært gler eða litaðar rúður.

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Appearance Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
clear 89% 14% 8% 0%
SS 35 silver 35% 65% 40% 61%
SS 20 silver 19% 77% 57% 79%
 
SS 35
EXT
silver 35% 64% 40% 61%
SS 20
EXT
silver 20% 75% 52% 78%
           

Sífellt fleiri nota sólarfilmu sem hluta hönnunar á heildarútliti glugga, Jafnt er verið að sækjast eftir ákveðnu útiliti á húsinu jafnt og praktískum eiginleikum þess að vera með dökkar rúður s.s. meira næði. Lausnin er NightScape sem bíður upp á skýrleika en lámarkar glampa. Með einstakri blöndu veitir NightScape ekki bara glampa frítt útsýni heldur dregur hún einnig úr hita og UV geislum.

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Appearance Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
clear 89% 14% 8% 0%
SS 35 silver 35% 65% 40% 61%
SS 20 silver 19% 77% 57% 79%
 
SS 35
EXT
silver 35% 64% 40% 61%
SS 20
EXT
silver 20% 75% 52% 78%
           

 

Bílafilmur

Betri litur, meiri gæði og betri ending. Það er það sem þú færð þegar þú velur Johnson´s Marathon filmu.

Marathon línan er í senn flottur litur og gefur góða vörn gegn sólinni.

Með almennum svörtum lit hentar Marathon filman nánast öllum bílum á markaðnum.  Hún er gerð úr tvöföldu lagi (varanlega litað lag með ál þynnu) sem heldur hlutum köldum, dregur úr glampa og dregur úr 99% UV geisla

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
88% 18% 8% 0%
MN 45 46% 42% 8% 48%
MN 35 37% 43% 7% 58%
MN 30 30% 45% 6% 66%
MN 20 20% 49% 5% 77%
MN 15 12% 58% 5% 86%
MN 05 5% 60% 6% 94%
         

Sama hvernig bíl þú átt þá gefur Johnson Window Films’ Ray Guard fallegt yfirbragð.

Margir bílar í dag eru útbúnir með útvarps eða GPS loftneti í rúðu og er Ray filman sérstaklega hönnuð til að hafa ekki áhrif á loftnetssamband.

Tækniupplýsingar

Film
Type
Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
88% 18% 8% 0%
CH 35 35% 37% 6% 60%
CH 20 21% 40% 5% 76%
CH 15 15% 43% 5% 83%
CH 05 7% 45% 5% 92%
         

Öryggisfilmur

Gler í heimilum og skrifstofum veita nauðsynlega birtu. Gler getur verið hættulegt og jafnvel banvænt ef það brotnar þar sem gler brotnar í fleka sem geta flogið í allar áttir. Veður, óhöpp og innbrot eru helstu áhættuþættir í því að gler brotni.Sem betur fer er til fyrirbyggjandi lausn til að verja fólk, dýr og húsmuni fyrir fljúgandi glerbrotum. Ísetning á öryggisfilmu veitir slíka lausn. Áreiðanleg polymer filman bindur sig við glerið og heldur því saman ef brot á sér stað.

Í slæmu veðri getur öryggisfilma komið í veg fyrir slys og skemmdir vegna glerbota. Jarðskjálftar geta einnig brotið rúður þannig að filman kemur í veg fyrir að glerbrot fari af stað. Einnig geta hlutir á borð við bolta, stein frá sláttuvél eða eitthvað sem fellur á rúðu geta verið stórhættulegir. Filma kemur í veg fyrir hugsanleg slys eða tjón af völdum glers. Því miður búum við í samfélagi sem er ekki laust við glæpi, þjófnaði og skemmdarverk. Filman varnar auðveldu aðgengi í gegnum brotna rúðu. Öryggisfilman fæst glær eða með lit og í nokkrum þykktum allt eftir stærð rúðunnar.

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Appearance Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
clear 88% 18% 8% 0%
SEC02 clear 88% 18% 9% 0%
SEC04 clear 88% 18% 9% 0%
SEC06 clear 88% 19% 8% 0%
SEC08 clear 87% 20% 10% 1%
SEC11 clear 86% 20% 10% 2%
SEC12 clear 86% 21% 11% 2%
SEC15 clear 87% 19% 10% 2%
SEC16 clear 87% 20% 10% 2%
 
S4DN35 neutral 37% 50% 17% 56%
S4DN20 neutral 22% 62% 26% 75%
S4SS35 silver 37% 60% 33% 56%
S4SS20 silver 22% 72% 50% 75%
S8DN35 neutral 37% 52% 19% 56%
S8DN20 neutral 20% 66% 30% 77%
S8SS20 silver 16% 77% 59% 82%
           

UV filma er glær ósjáanleg filma sem dregur úr UV geislum sólarinnar um 99%. Frábær lausn fyrir búðarglugga eða heimili sem vilja varna upplitun á fatnaði og húsgögnum.

Tæknilegar upplýsingar

Film
Type
Appearance Visible Light Transmission Solar Energy Rejection Visible Light Reflectance Glare Reduction
Clear
Glass
clear 89% 14% 8% N/A
AG 04 clear 87% 16% 9% 2%
AG 06 clear 88% 17% 10% 0%
AG 07 clear 85% 16% 10% 4%