AMG Aukaraf var stofnað 2003 við sameiningu AMG sem var stofnað 1996 og sérhæfði sig í filmuísetningum í hús og bíla og Aukaraf sem var stofnað 1996 og sérhæfði sig í rafmagnshlutum bíla og ísetningu þeirra.

Samanlögð starfsreynsla starfsmanna fyrirtækisins er rúmlega 40 ár.

Starfsmenn

Ásgeir Viðar Ásgeirsson
Eigandi og aðalgúrú

Kiddi Rokk
Eigandi og gúrme

Þriðja hjólið
Starfsmaður á gólfi