Lýsing
Rafmagnsbíll fyrir börn svartur
- Hægt er að keyra bílnum bæði áfram og bakka
- LED framljós eru á bílnum
- Bíllinn er búinn USB tengi sem hægt er að spila tónlist í gegnum
- Innbyggður spilari með barnalögum og sögum
- Með bílnum er 2,4G Bluetooth fjarstýring til að stýra bílnum eða grípa inn í ef þörf krefur
- Fjöðrunarkerfi er í bílnum
- „Start moving slowly“ kerfi tryggir að bíllinn tekur mjúklega af stað
- Hægt er að flauta og skipta um lag með tökkum á stýri
- Mælir er í bílnum sem sýnir stöðu á rafhlöðu
- Kveikt er á bíl með on/off takka
- Hægt er að opna báðar hurðir svo auðvelt er að komast í og úr bílnum
- Geymsluhólf í varadekkja boxi
- Ráðlagður aldur ökumanns er 3-8 ára
- Hámarksþyngd ökumanns er 30 kg
- Mótor er 12V 25Wx2, rafhlaða er 12V
- Hámarks ökuhraði er ca. 4-5 km hraði
- Hleðsla tekur 6-8 klst, drægni 1 klst
- Þyngd bíls er 17 kg
- Bíllinn er seldur ósamsettur