Rúmmál cu ft breytt í lítra

Rúmmál cu ft breytt í lítra

Rúmmál cu ft breytt í lítra     
Í stuttumáli:


Þegar verið er að reikna út rúmmál bassabox gefur framleiðandi ýmist upp cubic feet eða lítra.
Lýsing:


1 cu ft (cubic foot) er 0,028 cubic meter eða 28 lítrar

Þegar rúmmál er gefið upp 1,5 cu ft margföldum við með 28 og fáum út 42 lítrar

Ef við hinsvegar erum með box sem er 50 lítrar og þurfum að vita hvað það er í cu ft þá deilum við með 28 sem gerir 1,78 cu ft.