Sverleiki víra

Sverleiki víra


Sverleiki víra AWG á móti mm2   
Í stuttumáli:


Sverleiki víra í USA er mældur í AWG, því hærri tala því grennri vír. Metra kerfi eins og er notað í Evrópu er hinsvegar mælt í flatarmáli eða fermillimetrum (mm2).
Lýsing:


Hér fyrir neðan er tafla sem sýnir nálgun sverleika AWG á móti mm2.

20 AWG 0,5 mm
18 AWG 0,75 mm
16 AWG 1 mm
14 AWG 1,5 mm
12 AWG 2,5 mm
10 AWG 4 mm
9 AWG 6 mm
7 AWG 10 mm
5 AWG 16 mm
3 AWG 25 mm
1 AWG 35 mm
0 AWG 50 mm