SENDINGAR OG SKILAVARA

SKILMÁLAR

Vörur eru venjulega sendar af stað inn tveggja daga frá þ´vi að greiðsla fyrir vöruna er staðfest.

Varan er send með þeim flutningsaðila sem kaupandi óskar, eftir því sem tök eru á.

Vöru er ekki hægt að skila ef að umbúðir hafa verið rofnar, varan notuð eða eftir að 30 dagar eru liðnir frá viðtöku.

ATH: Rafmagnsvörur í óinnsiguðum umbúðum eru ekki teknar tilbaka.
(Sumar vörur eru afgreiddar í óinnsigluðum umbúðum og falla einnig undir þessa reglu.)