Carbon filmurÞað er 1  vara

Carbon filmur
Við bjóðum upp á carbon filmu sem hægt er að setja á svotil hvaða flöt sem er. Einstaklega þægilegt er að vinna þessa filmu þar sem hún er með svokölluðu Air-free kerfi sem auðveldar ásetningu. Sérfræðingar okkar hafa sett svona filmu á marga hluta bílsins svo sem þak, skott, húdd, vindskeiðar og fjölmarga innréttingarhluta. Rúllan er 150cm á breidd og hægt er að fá hana niðurskorna eftir metramáli.
Hafið samband við starfsmenn okkar til að fá tilboð í ásetningu.